FYRIRTÆKI

& stofnanir eru velkomin á tjaldstæðið á Flúðum.

Veldu Flúðir fyrir útileguna

 

Flúðir liggur miðsvæðis á suðurlandi, upp í landi þar sem veðursæld er rómuð á sumrin.  Flúðir er aðeins í klukkustundar fjarlægð frá höfuðbrgarsvæðinu.

 

Við bjóðum starfsmannafélögum og starfsmannahópum fyrirtækja velkomin á tjaldstæðið á Flúðum.  Frábær aðstaða til útiveru, skemmtunar og afslöppunar.  Þjappaðu hópnum saman á einum fallegasta stað á Íslandi.

 

Fjöldi kaffihúsa, verslun, sundlaug, íþróttaaðstaða, goflvellir og garðyrkjubú eru á svæðinu og allir ættu að geta fundið sér skemmtilega stund til dundurs á meðan á dvölinni á Flúðum stendur.

HAFÐU SAMBAND

Garðyrkjustöðin Friðheimar

Heilsueflandi ræktun allt árið um kring og hestasýningar á sumrin

vegur 30 og
vegur 35